28.06.2012 13:45

Sædís SU 78 dreginn að landi

Eins og ég sagði frá í gærkvöldi var Sædís SU 78 dreginn til Fáskrúðsfjarðar vegna vandamáls í vélinni. Hér koma þrjár myndir frá því, en á miðnætti bætast við löng syrpa, sem Óðinn Magnason tók.





                    7677. Hafdís, kemur með 7661. Sædísi SU 78 að landi á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 27. júní 2012