28.06.2012 10:00
Dagný RE 113
Ég hef alltaf verið skotin í þessum gömlu fiskiskipum sem gerð hafa verið upp til að nota ýmist í ferðaþjónustua eða sem skemmtibátar. Hér er einn sem fellur undir að vera skemmtibátur og held að hann sé notaður fyrir tómstundir.


1149. Dagný RE-113 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 25. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
