27.06.2012 23:20

Sædís SU 78 dreginn að landi á Fáskrúðsfirði - myndir á morgun

Það voru fleiri bátar en Dóri GK sem dregnir voru að landi á Austfjörðum í dag, Einn þeirra var Sædís SU 78 og koma myndir af því á morgun, en hér kemur ein mynd af bátnum, en fleiri koma á morgun


      7661. Sædís SU 78 © mynd Óðinn Magnason, 27. júní 2012
- Fleiri myndir á morgun -