27.06.2012 23:00

Sandvíkingur NK 41 og hnúfubakur lentu í árekstri í gær

Frá Bjarna Guðmundssyni, Neskaupstað:
Hér á firðinum hafa verið Hnúfubakar undanfarna daga í einhverju æti í gær gerðist það að Sandvíkingur NK var að koma af veiðum og var rétt utan við hafnarminnið að Hnúfubakur var búinn að vera á undan bátnum og snéri síðan við og kom á móti Sandvíking  NK og lentu þeir í árekstri en ekki mun hafa orðið neitt tjón bát eða hval en þessir hvalir eru í æti því þeir koma oft upp með opinn kjaftinn kv Bjarni G





          7303. Sandvíkingur NK 41, sem lendi í áreksti við hnúfubak á Norðfirði i gær © myndir Bjarni G, 27. júní 2012