27.06.2012 19:52
Útkall vegna Dóra GK
Hafbjörgin og Björgunarsveitin Gerpir, Neskaupstað voru kölluð fóru rúmlega 18 í útkall v / Dóra GK sem er vélarvana ca 1/2 sjml frá Norðfjarðarhorn, samkvæmt uppl. Bjarna G. núna í kvöld

2622. Dóri GK 42, við bryggju í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2. feb. 2011
2622. Dóri GK 42, við bryggju í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
