27.06.2012 07:00

Skútur á Sundunum

Hér sjáum við skútur, eða kjölbáta eins og þeir heita raunar og tók Sigurður Bergþórsson þessa mynd á sundunum við Reykjavík


         Skútur eða kjölbátar á sundunum við Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í júní 2012