26.06.2012 11:50

Já herra sendu, nú gullvagninn að sækja mig

Já, herra, sendu nú gullvagninn að sækja mig.
Við svöruðum kallinu frá Siglufjarðar Seig. Þeir eru í brasi með að ná bát út úr skemmunni hjá sér og fá Gullvagninn lánaðan til verksins
. - Þessi texti fylgi með mynd þessari á Facebook-síðu Skipamíðastöðvar Njarðvikur í morgun, en trúlega er þarna verið að  taka út fyrrum Kidda Lár GK 501 sem nú heitir Bíldsey SH 65 og hefur verið í breytingum þarna.

 

    Gullvagninn settur upp á flutningavagn sem flytur hann frá Njarðvik til Siglufjarðar © mynd af FB síðu SN frá 26. júní 2012