26.06.2012 08:00

3. hluta mynda úr 3. veiðiferð Þerneyjar RE 101, 2012

Hér koma fimm myndir sem er 3. hluti mynda Hjalta Gunnarssonar úr yfirstandandi veiðiferð Þerneyjar RE 101


            Björn og Toni reyna að drepa tímann í snapinu með tvöfaldri afþreyingu


                         Skipstjórinn Ægir Franzson með ísröndina í baksýn


                                 Helga María og Höfrungur III að mætast á Halanum


                            Björn að mynda stórhveli


                       Hnoðast í ísröndinni © myndir Hjalti Gunnarsson, í júní 2012