26.06.2012 00:00
Syrpa úr Norðursjó - Einar Örn
Hér kemur 32ja mynda syrpa frá Einari Erni Einarssyni, úr Norðursjó og þarna sjáum við íslensk sem erlend skip, en myndirnar voru teknar 26. apríl 2012

PSV Normand Arctic

PSV Havilla Flipper

M/T Tellus

M/V Mærsk Flensburg

M/V Klevstrand, sem er danskur Coaster

M/T Asian Carrier

PSV Sjöborg, sem er nýr færeyskur psv

Hin glæsilega Edda Fauna sem er construcion og rev vessa

ANTS Bourbon Orca fyrsti xbowinn

Multi Purposa vessel Havila Subsea

Gamli Sea Safety sem er standby bátur en vinur min Thorsteinn Orn Andresson hóf offshore carrierinn á þessu skipi sem skipstjóri.

M.v. Goðafoss sem við mættum utan við Kvitsöy gaman að sjá þennan gamla vin og höfðingja , þarna var hann á 19,8 KT

Goðafoss

MPSV Edda Freyja , gamall Ulstein bátur sem var breytt , brúin hækkuð og helidekk. Þessi hefur unnið fyrir kaupinu sínu.

PSV Stril Mermaid

PSV Viking Prince sem er glænýr , kom út af verftinu 31-03-2012

PSV North Promise

PSV Far Symphony sem er Ulstein P 105 design , en Bourbon Monsoon og þau systurskip eru byggð á þessum skipum og eru px 105

PSV Bourbon Topas sem er systurskip Far Sympony og er Ulstein P 105

PSV Bourbon Topas og Viking Prince

PSV Skandi Kvitsöy sem er systurskip Normand Arctic.

PSV Havila Foresight dansar við bárurnar

PSV Havila Foresight og þarna reif hún sig upp.

OG hlunkast niður aftur. Svona gera ekki Xbow skip

PSV Skandi Flora

PSV Skandi Flora

PSV Skandi Flora

Gamall vinur m/v Freyfaxi. Er alinn upp með að sjá þetta skip við túngarðinn hjá afa og ömmu á Lögbergi á Akranesi. Sá gamli er enn að.

Annar gamall íslandsvinur m/t Tina eða gamli Dettifoss

Síldarbáturinn m/s Ketlin

M/V Skan Fjell

S/S Christian Redson
© myndir og myndatestar: Einar Örn Einarsson, 26. apríl 2012
PSV Normand Arctic
PSV Havilla Flipper
M/T Tellus
M/V Mærsk Flensburg
M/V Klevstrand, sem er danskur Coaster
M/T Asian Carrier
PSV Sjöborg, sem er nýr færeyskur psv
Hin glæsilega Edda Fauna sem er construcion og rev vessa
ANTS Bourbon Orca fyrsti xbowinn
Multi Purposa vessel Havila Subsea
Gamli Sea Safety sem er standby bátur en vinur min Thorsteinn Orn Andresson hóf offshore carrierinn á þessu skipi sem skipstjóri.
M.v. Goðafoss sem við mættum utan við Kvitsöy gaman að sjá þennan gamla vin og höfðingja , þarna var hann á 19,8 KT
Goðafoss
MPSV Edda Freyja , gamall Ulstein bátur sem var breytt , brúin hækkuð og helidekk. Þessi hefur unnið fyrir kaupinu sínu.
PSV Stril Mermaid
PSV Viking Prince sem er glænýr , kom út af verftinu 31-03-2012
PSV North Promise
PSV Far Symphony sem er Ulstein P 105 design , en Bourbon Monsoon og þau systurskip eru byggð á þessum skipum og eru px 105
PSV Bourbon Topas sem er systurskip Far Sympony og er Ulstein P 105
PSV Bourbon Topas og Viking Prince
PSV Skandi Kvitsöy sem er systurskip Normand Arctic.
PSV Havila Foresight dansar við bárurnar
PSV Havila Foresight og þarna reif hún sig upp.
OG hlunkast niður aftur. Svona gera ekki Xbow skip
PSV Skandi Flora
PSV Skandi Flora
PSV Skandi Flora
Gamall vinur m/v Freyfaxi. Er alinn upp með að sjá þetta skip við túngarðinn hjá afa og ömmu á Lögbergi á Akranesi. Sá gamli er enn að.
Annar gamall íslandsvinur m/t Tina eða gamli Dettifoss
Síldarbáturinn m/s Ketlin
M/V Skan Fjell
S/S Christian Redson
© myndir og myndatestar: Einar Örn Einarsson, 26. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
