25.06.2012 15:42
Háhyrningar í selaveislu í Búðardal
visir.is:
Þau undur og stórmerki gerðust að háhyrningar eltu seli alveg uppundir Búðardal á föstudaginn var, og héldu þar mikla veislu með tilheyrandi fuglageri sem sveimaði fyrir ofan og beið eftir leifunum.
Þau undur og stórmerki gerðust að háhyrningar eltu seli alveg uppundir Búðardal á föstudaginn var, og héldu þar mikla veislu með tilheyrandi fuglageri sem sveimaði fyrir ofan og beið eftir leifunum.
Skrifað af Emil Páli
