25.06.2012 12:40

Til hamingu með daginn sjómenn


Til hamingju með daginn sjómenn. En í dag er alþjóðlegur dagur sjómannsins. Fólk er beðið um að vekja athygli á mikilvægi starfs sjómannsins um allan heim og nota til þess samfélagsmiðlana.