24.06.2012 22:30

Þangsöfnun við Galtará og út frá Reykhólum

Hér koma tvær gamlar myndir er sýna annarsvegar þegar Karlsey er að sækja þang að Galtará, sumarið 1977 og hinsvegar þar sem heimamenn á Reykhólum eru að brasa við þangið fyrir komu Karlseyjar. Myndir þessar eru úr safni Sigurbrands Jakobssonar


                            1400. Karlsey að sækja þang að Galtará, sumarið 1977


               Brasað við þangið fyrir útskipun í Karlsey © myndir úr safni Sigurbrands