24.06.2012 16:00
TÝR sótti skip til Kanada og dró í brotajárn í Danmörku
Kanadíska skipið Hebron Sea var á dögunum sótt af íslensku skipi til Kanada og dregið til Danmerkur þar sem það fór í brotajárn hjá Fornaes. Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu 11. júní sl. er þetta Týr sem sótti skipið og dró til Danmerkur

Hebron Sea, sem Týr sótti til Kanada © mynd Fornaes.DK
Hebron Sea, sem Týr sótti til Kanada © mynd Fornaes.DK
Skrifað af Emil Páli
