24.06.2012 00:00
Charm / Keflavík / Írafoss / Aasfjord / Altair
Hér
kemur flutningaskip sem er orðið 30 ára gamalt og er enn í gangi. Hefur
það borið fimm nöfn, þar af tvö íslensk og birtast myndir af öllun
nöfnunum hér.

Charm © mynd Olav Moen

Charm, í Svenborg, Danmörku © mynd shipspotting, Lars Staal, 10. apríl 1982

1624. Keflavík, í Keflavík á sjómanndaginn 1983 © mynd Emil Páll

1624. Keflavík, í Keflavík á sjómannadag 1983 © mynd Emil Páll

1624. Írafoss © mynd Rick Cox

1624. Írafoss © mynd frode adolfsen

Aasfjord

Aasfjord

Aasfjord, í London U.K. © mynd shipspotting, Tomasello Lettern, 7. ágúst 2010

Aftair, ( þetta svarta) á Spáni © mynd shipspotting, Jose Mirles Pol, 19. des. 2011

Altair. Lisabon, Portúgal © mynd shipspotting Pedro Amaral, 1. mars 2012
Smíðanúmer 157 hjá Svenborg SkibsVærft A/S, Svenborg, Danmörku 1978. Keypt hingað til lands 25. júní 1982 og selt úr landi til Argentínu 11. des. 1990. Þaðan var skipið síðan selt til Noregs 1997 og á síðasta ári var það selt til Kanaríeyja, en með heimahöfn í Panama.
Skipið var gefið nafn eftir kaupstaðnum Keflavík, en þaðan voru aðaleigendur fyrirtækisins sem skráð var eigandi skipsins, auk þess sem Saltsalan hf. var með sína aðal bækistöð í Keflavík. Til stóð að næsta skip myndi heita Njarðvík, en af því varð aldrei. Framkvæmdastjóri og einn aðaleigandi skipsins var Finnbogi Kjeld úr Innri-Njarðvík og þess vegna átti næsta skip að bera nafnið Njarðvík.
M.s. Keflavík kom í fyrsta sinn til hafnar hér á landi á sjómannadaginn 1983 og þá til Keflavíkur, en til heimahafnar komst það ekki því hún var Vík ( í Mýrdal).
Nöfn: Charm, Keflavík, Írafoss, Aasfjord og núverandi nafn: Altair

Charm © mynd Olav Moen
Charm, í Svenborg, Danmörku © mynd shipspotting, Lars Staal, 10. apríl 1982

1624. Keflavík, í Keflavík á sjómanndaginn 1983 © mynd Emil Páll

1624. Keflavík, í Keflavík á sjómannadag 1983 © mynd Emil Páll

1624. Írafoss © mynd Rick Cox
1624. Írafoss © mynd frode adolfsen

Aasfjord

Aasfjord
Aasfjord, í London U.K. © mynd shipspotting, Tomasello Lettern, 7. ágúst 2010
Aftair, ( þetta svarta) á Spáni © mynd shipspotting, Jose Mirles Pol, 19. des. 2011
Altair. Lisabon, Portúgal © mynd shipspotting Pedro Amaral, 1. mars 2012
Smíðanúmer 157 hjá Svenborg SkibsVærft A/S, Svenborg, Danmörku 1978. Keypt hingað til lands 25. júní 1982 og selt úr landi til Argentínu 11. des. 1990. Þaðan var skipið síðan selt til Noregs 1997 og á síðasta ári var það selt til Kanaríeyja, en með heimahöfn í Panama.
Skipið var gefið nafn eftir kaupstaðnum Keflavík, en þaðan voru aðaleigendur fyrirtækisins sem skráð var eigandi skipsins, auk þess sem Saltsalan hf. var með sína aðal bækistöð í Keflavík. Til stóð að næsta skip myndi heita Njarðvík, en af því varð aldrei. Framkvæmdastjóri og einn aðaleigandi skipsins var Finnbogi Kjeld úr Innri-Njarðvík og þess vegna átti næsta skip að bera nafnið Njarðvík.
M.s. Keflavík kom í fyrsta sinn til hafnar hér á landi á sjómannadaginn 1983 og þá til Keflavíkur, en til heimahafnar komst það ekki því hún var Vík ( í Mýrdal).
Nöfn: Charm, Keflavík, Írafoss, Aasfjord og núverandi nafn: Altair
Skrifað af Emil Páli
