23.06.2012 22:00
Emdem F 210 í Bergen
Í tilefni af því að í syrpu Faxagengisins frá Reykjavíkurhöfn 19. og 20 júní sem ég birti hér í fyrrinótt, birtist mynd af þessu skipi úr Sundahöfn, sendi Heiða Lára mér þessar fjórar myndir af skipinu sem hún tók af því í Bergen í Noregi í mars 2012




Emdem F 210, í Bergen, í Noregi © myndir Heiða Lára, í mars 2012
Emdem F 210, í Bergen, í Noregi © myndir Heiða Lára, í mars 2012
Skrifað af Emil Páli
