23.06.2012 13:00
Flakið af nýrri Rangá á Strandstað
hh
Rangá, var nýtt skip og í jómfrúarferð sinni er það strandaði, en nafnið hafði verið sett á skipið í hafi og því var það aðeins nokkra daga gamalt. Það strandaði við Írland 11. mars 1982

Rangá, var nýtt skip og í jómfrúarferð sinni er það strandaði, en nafnið hafði verið sett á skipið í hafi og því var það aðeins nokkra daga gamalt. Það strandaði við Írland 11. mars 1982
Skrifað af Emil Páli

