22.06.2012 17:00

Fyrsta Laxá-in hér með Tyrknesku nafni

Fyrsta skip Hafskips hf. var Laxá með heimahöfn í Vestmannaeyjum og eftir því sem ég tel, þá er það ennþá til, en var síðast er ég vissi í Tyrklandi. Hér birti ég mynd af því þar í landi, með því nafni sem það var með á árunum 1990 - 1999


          Haci Adman Yunculer ex 141. Laxá © mynd Coasters&Other ship Revived