22.06.2012 14:00
Jökull ÞH 259, á rækjuveiðum í morgun - meira á miðnætti
Þeir á Grímsnesi BA 555 sendu mér mikla myndasyrpu sem ég mun birta í heild sinni á miðnætti, en birti nú þrjár myndir úr. Þarna sjáum við þegar Jökull ÞH 259 er að taka rækjutroll með fiskpoka á rækjumiðunum í morgun



259. Jökull ÞH 259, á rækjumiðunum í morgun © myndir Grímsnes BA 555, 23. júní 2012 - Sjá nánar á miðnætti -
259. Jökull ÞH 259, á rækjumiðunum í morgun © myndir Grímsnes BA 555, 23. júní 2012 - Sjá nánar á miðnætti -
Skrifað af Emil Páli
