20.06.2012 00:00
Frá Taeira og Olhao
Svafar Gestsson sendi mér þessa syrpu og fylgdi með þessi texti:
Ég var á dögunum á ferð í Bænum Tavira og Olhão og tók þá nokkrar myndir sem koma hér.
Í Tavira er mikið um skemmtibáta og einnig er smá útgerð fiskibáta er enn að finna þar en fer stöðugt minnkandi.
Frá Tavira ganga ferjur (água taxi)út í hina fallegu eyju Ilha de Tavira sem er um 11 km löng og 1 km þar sem hún er breiðust
og liggur aðeins í nokkur hundruð metra fjarlægð frá fasta landinu.
Þar eru einhverjar þær bestu sólarstrendur Algarve og mikið og fjölbreytt dýralíf.
Einnig eru 3 myndir sem ég tók í bænum Olhão sem er aðeins vestar á suðurströndinn.
Sólarkveðjur frá Portugal.
Svafar Gestsson.

Siglt með farþega út í eyju

Taivira

Taivira

Tavira

Þessir voru að sóla sig

Þennan rakst ég á í bænum Olhao

Í strandbænum Olhao

Í bænum Olhao

Á leið út í eyju

Bátalagið í Tavira

Ein af ferjunum

Ein af ferjunum sem ganga út í eyjuna

Eyjan Ilha de Tavira

Frá Tavira

Frá Tavira
© myndir Svafar Gestsson í júní 2012
Ég var á dögunum á ferð í Bænum Tavira og Olhão og tók þá nokkrar myndir sem koma hér.
Í Tavira er mikið um skemmtibáta og einnig er smá útgerð fiskibáta er enn að finna þar en fer stöðugt minnkandi.
Frá Tavira ganga ferjur (água taxi)út í hina fallegu eyju Ilha de Tavira sem er um 11 km löng og 1 km þar sem hún er breiðust
og liggur aðeins í nokkur hundruð metra fjarlægð frá fasta landinu.
Þar eru einhverjar þær bestu sólarstrendur Algarve og mikið og fjölbreytt dýralíf.
Einnig eru 3 myndir sem ég tók í bænum Olhão sem er aðeins vestar á suðurströndinn.
Sólarkveðjur frá Portugal.
Svafar Gestsson.
Siglt með farþega út í eyju
Taivira
Taivira
Tavira
Þessir voru að sóla sig
Þennan rakst ég á í bænum Olhao
Í strandbænum Olhao
Í bænum Olhao
Á leið út í eyju
Bátalagið í Tavira
Ein af ferjunum
Ein af ferjunum sem ganga út í eyjuna
Eyjan Ilha de Tavira
Frá Tavira
Frá Tavira
© myndir Svafar Gestsson í júní 2012
Skrifað af Emil Páli
