19.06.2012 08:00
Númi RE 44
Í gær birti ég mynd af bátnum komnum upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og hér birtist útgáfa slippsins á Facebooksíðu sinni af sama tilviki.

1487. Númi RE 44, í Skipasmíðastöð Njarðvikur í gær © mynd af FB síðu SN, 18. júní 2012
1487. Númi RE 44, í Skipasmíðastöð Njarðvikur í gær © mynd af FB síðu SN, 18. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
