18.06.2012 14:27
Sægrímur seldur Kínasölu
Nýlega sagði ég frá sölu á Sægrími GK til Grindavíkur, en nú er komið í ljós að þetta er í raun ekki eiginleg sala, heldur svonefnd Kínasala, sem er gert til að báturinn haldi kvótanum, þó svo að hann verði ekki við veiðar í langan tíma vegna viðgerða. En miklar endurbætur standa nú yfir á bátnum.

2101. Sægrímur GK 525, að koma inn til Njarðvíkur 19. nóvember sl. © mynd Emil Páll
2101. Sægrímur GK 525, að koma inn til Njarðvíkur 19. nóvember sl. © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
