17.06.2012 09:38
Kokkálsvík í gær
Í morgum hef ég birt myndir sem Jón Halldórsson tók í Kokkálsvík á Ströndum, sem er í raun höfn þeirra á Drangsnesi. Myndir þessar eru mjög skemmtilegar og birti ég nokkrar í viðbót fram eftir morgni. Þessi sýnir svona víðara sjónarhorn en hinar.

Kokkálsvík í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Kokkálsvík í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
