17.06.2012 00:00

Bræðslusögu Siglufjarðar lokið


sk.siglo.is:


Wilson Grimsby
Wilson Grimsby

Flutningur er hafinn á Loðnuverksmiðju SVN til Spánar. Verksmiðjan var tekin niður á síðasta ári og sett í gáma sem  staðið hafa við Óskarsbryggju í allan vetur.

Þriðjudaginn 12. júní kom Wilson Grimsby til Siglufjarðar til að ná í þann hluta verksmiðjunnar sem fer til Spánar. Vélbúnaður verksmiðjunnar fer á tvo aðra staði. Kranar, sem koma vélbúnaðinum um borð í skipið, komu akandi frá Hafnarfirði og getur hver um sig  lyft 80 tonnum.









Pressur



Þurkarar





Þarna var verksmiðjan geymd í vetur

Texti og myndir: GJS

Af Facebook:
Tómas J. Knútsson ég er ánægður með þig Emil Páll Jónsson, gaman af þessum fróðleiksmolum þínum :)