14.06.2012 20:30
Silver Explorer, Grundarfirði í dag
Þá eru skemmtiferðaskipin farin að koma hingað til lands á þessu sumri og hér birtist mynd af skipi sem í dag kom til Grundarfjarðar og fór aftur kl. 18.30 og á eftir birti ég myndir af öðru sem kom á þriðjudag til Siglufjarðar

Silver Explorer, Grundarfirði í dag © mynd Heiða Lára, 14. júní 2012
Silver Explorer, Grundarfirði í dag © mynd Heiða Lára, 14. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
