14.06.2012 21:00
Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky á Siglfufirði
sk.siglo.is
Á miðvikudagsmorninum voru gestir leiddir um bæinn og bryggjurnar undir leiðsögn. Síldarminjasafnið var heimsótt þar sem farþegar upplifa síldarsöltun, smökkuðu á síld og brennivíni og dönsuðu á bryggjunni.



Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky kom til
Siglufjarðar á þriðjudagskvöldið. Um borð eru rúmlega 100
farþegar og 73 í áhöfn.
Á miðvikudagsmorninum voru gestir leiddir um bæinn og bryggjurnar undir leiðsögn. Síldarminjasafnið var heimsótt þar sem farþegar upplifa síldarsöltun, smökkuðu á síld og brennivíni og dönsuðu á bryggjunni.
Skrifað af Emil Páli
