14.06.2012 15:28
Sjósetning Bergs Vigfúss, - videó upptaka
Það tókst að ljúka yfirbyggingunni á hálfum mánuði eins og lofað hafði verið, því báturinn var sjósetttur í dag, en eins og fram kom í gær var hann tilbúinn til sjósetningar í gær. Er tími hans því hjá Sólplasti innan við þann tíma.
Á miðnætti birti ég syrpu frá sjósetningunni í dag, en hér er vídeóupptaka sem Smári Valtýr Sæbjörnsson tók upp og er tengillinn á hana þesssi: http://www.youtube.com/watch?v=2oPAW89CG5w

2746. Bergur Vigfús GK 43, eftir sjósetningu í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 14. júní 2012
- Fleiri myndir á miðnætti og svo er það vídeóið frá Smára sem tengill er á hér fyrir ofan -
Á miðnætti birti ég syrpu frá sjósetningunni í dag, en hér er vídeóupptaka sem Smári Valtýr Sæbjörnsson tók upp og er tengillinn á hana þesssi: http://www.youtube.com/watch?v=2oPAW89CG5w
2746. Bergur Vigfús GK 43, eftir sjósetningu í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 14. júní 2012
- Fleiri myndir á miðnætti og svo er það vídeóið frá Smára sem tengill er á hér fyrir ofan -
Skrifað af Emil Páli
