14.06.2012 12:40
Salka á Húsavík
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni sótti Knörrinn, Sölku GK til Njarðvíkur á dögunum og dró til Húsavíkur þar sem gera á bátinn upp á vegum Norðursiglingar.

1438. Salka GK 79, við bryggju á Húsavík © mynd á FB síðu SN frá 12. júní 2012
1438. Salka GK 79, við bryggju á Húsavík © mynd á FB síðu SN frá 12. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
