13.06.2012 23:06
Sægrímur GK seldur til Grindavíkur
Samkvæmt vef Fiskistofu hefur Vörðunes ehf., fyrirtæki Ólafs Sigurpálssonar í Grindavík keypt Sægrím GK 525


2101. Sægrímur GK 525 © mynd Emil Páll, 30. júní 2012
2101. Sægrímur GK 525 © mynd Emil Páll, 30. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
