13.06.2012 07:07
Villi
Hér sjáum við hafnsögubát Grindvíkinga, er hét Villi, en var áður Haki í Reykjavík. Nú hefur þessi sami bátur verið tekinn upp og stendur við Mýrargötu í Reykjavík þar sem Faxaflóahafnir eru að endurbyggja hann til varðveislu.

537. Villi © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í október 2000

537. Villi © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í desember 2003
537. Villi © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í október 2000
537. Villi © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í desember 2003
Skrifað af Emil Páli
