13.06.2012 00:11
Vitaskipið Árvakur
Birt í boði Þorgeirs Baldurssonar og sendi ég honum bestu þakkir fyrir.



Haldið frá Flatey á skjálfanda © mynd úr safni Hermanns Ragnarssonar
Vitaskipið Árvakur við Flatey á Skjálfanda

Vitaskipið Árvakur © mynd úr safni Hermanns Ragnarssonar

Við bryggju i Flatey Ágúst 1966 © mynd úr safni Hermanns Ragnarssonar

Við bryggju © mynd úr safni Hermanns Ragnarssonar
Haldið frá Flatey á skjálfanda © mynd úr safni Hermanns Ragnarssonar Hérna
koma nokkrar perlur úr safni Hermanns Ragnarssonar af komu Árvakurs til
Flateyjar á Skjálfanda i ágúst 1966 en sem kunnugt er fór hann á milli
hafna og eyja til að skipta um gashylki
i vitunum og var það talsvert verk kann ég Hermanni bestu þakkir fyrir afnotin af myndunum
Skrifað af Emil Páli
