12.06.2012 09:29
900 bátar komnir á sjó
mbl.is
Um 900 strandveiðibátar og aðrir hafa tilkynnt sig á sjó til vaktstöðvar siglinga hjá Landhelgisgæslunni nú í morgunsárið og er mikið að gera hjá þeim starfsmönnum sem þar vinna við að taka á móti skráningum og halda utan um þær, en bátar verða að tilkynna sig á og af sjó.
Um 900 strandveiðibátar og aðrir hafa tilkynnt sig á sjó til vaktstöðvar siglinga hjá Landhelgisgæslunni nú í morgunsárið og er mikið að gera hjá þeim starfsmönnum sem þar vinna við að taka á móti skráningum og halda utan um þær, en bátar verða að tilkynna sig á og af sjó.
Skrifað af Emil Páli

