11.06.2012 22:27

Yfirbyggingin á Bergi Vigfús: 8. dagur

Þá fer nú að ljúka framkvæmdum við yfirbygginguna á Bergi Vigfúsi hjá Sólplasti í Sandgerði og er búist við hann hann fari senn niður. Hér birtast myndir teknar í dag, sem er 8. dagur framkvæmdanna og þarna er verið að klára að mála yfirbygginguna.









        
            2746. Bergur Vigfús GK 43, hjá Sólplasti í Sandgerði og er þetta 8. dagur verksins © myndir Bogga og Stjáni hjá Sjólplasti 11. júní 2012