11.06.2012 20:30

Nafni HU 3 dreginn i land

Hér koma tvær myndir frá Sigurði Bergþórssyni og er önnur af bát sem vel er hægt að sjá hver er, en björgunarbáturinn veit ég ekki hver er, sé ekki með vissu skipaskrárnúmerið og því síður nafnið.


                         6901. Nafni HU 3, í drætti til lands. 7. júní sl.


             Björgunarbáturinn sem dró Nafna í land, en hver hann er veit ég ekki, enda sé ég ekki með vissu skipaskrárnúmerið og því síður nafnið © myndir Sigurður Bergþórsson, 7. júní 2012