11.06.2012 00:00
Papey og Djúpivogur
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni er Sigurbrandur Jakobsson nú kominn í ferðaþjónustuna og siglir á Papeyjarferjunni Gísli í Papey milli Djúpavogs og Papeyjar, með ferðamenn. Birti ég nú syrpu sem hann tók í dag, bæði í Papey og á Djúpavogi, svo og fyrir utan Djúpavog. Myndtextann ásamt myndirnar eru því frá honum og gjörið svo vel.

Gísli í Papey við landganginn

1692. Gísli í Papey SF, Hornafirði

Gísli í Papey í Selavoginum í Papey




Papeyjarbærinn

Gíslinn í Selavogi

Kristján óðalsbóndi í Papey á ferð á fjórhjólinu

Gæsaungarnir

Enginn friður

Djö.... alltaf verið að mynda

Jájá þú ert klár að mynda

Helv.... paparazzi

Hópsnes GK 77 að þvælast fyrir mér í innisiglingunni

Stýrið er bakborðsmeginn í Gíslanum

Búinn að slá verulega af

Djúpivogur í kvöld

Svali

Gísli í Papey SF, Karen Dís SU 87 og Svali, fremstur

Leiðin út í Höfða

1692. Gísli í Papey, Papeyjarferjan

Höfði, framundan með græna þakinu

Höfði á Djúpavogi, þarna bý ég núna. Allt gott fólk er velkomið í heimsókn
© myndir og myndatextar: Sigurbrandur Jakobsson, 10. júní 2012
Af Facebook:
Þóra Björk Nikulásdóttir Dásamlegt að skreppa út í Papey.
Gísli í Papey við landganginn
1692. Gísli í Papey SF, Hornafirði
Gísli í Papey í Selavoginum í Papey
Papeyjarbærinn
Gíslinn í Selavogi
Kristján óðalsbóndi í Papey á ferð á fjórhjólinu
Gæsaungarnir
Enginn friður
Djö.... alltaf verið að mynda
Jájá þú ert klár að mynda
Helv.... paparazzi
Hópsnes GK 77 að þvælast fyrir mér í innisiglingunni
Stýrið er bakborðsmeginn í Gíslanum
Búinn að slá verulega af
Djúpivogur í kvöld
Svali
Gísli í Papey SF, Karen Dís SU 87 og Svali, fremstur
Leiðin út í Höfða
1692. Gísli í Papey, Papeyjarferjan
Höfði, framundan með græna þakinu
Höfði á Djúpavogi, þarna bý ég núna. Allt gott fólk er velkomið í heimsókn
© myndir og myndatextar: Sigurbrandur Jakobsson, 10. júní 2012
Af Facebook:
Þóra Björk Nikulásdóttir Dásamlegt að skreppa út í Papey.
Skrifað af Emil Páli
