10.06.2012 12:00

Marta Ágústsdóttir GK 14: Blá og nafnlaus

Sigurður Bergsveinsson tók þessar myndir við Skipavík í Stykkishólmi í gær og sýnir bát þann sem upphaflega hét Keflvíkingur en nú síðast Marta Ágústsdóttir. Verið er að mála bátinn bláan, en ekkert nafn er komið á hann.








           967. í slippnum hjá Skipavík í Stykkishólmi í gær © myndir Sigurður Bergsveinsson, 9. júní 2012