10.06.2012 00:00
3. Veiðiferð Þerneyjar RE 101, á þessu ári - löng myndasyrpa
Syrpa sú sem kemur nú er að mörgum ástæðum óvanaleg, Þarna fór
skipið til veiða og kom svo inn vegna sjómannadagsins, en það frí varð
lengra vegna aðgerða LÍÚ. Þá er syrpa þessi líka óvanalega löng sem er
mér að kenna að hafa ekki hafið birtingar úr veiðiferðinni fyrr, en nú
birtast 46 myndir og þar með er þetta orðin lengsta syrpan sem ég hef
birt í einu og með þeim lengst ef ekki sú lengsta sem birtst hefur á
123.is í sama skiptið. Hvað um það eru einnig í henni fleiri myndir en
sumar síðurnar birta yfir sólarhringinn. Sem fyrr varðandi þær myndir
sem ég birti frá togaranum er ljósmyndarinn og myndtextahöfundurinn
Hjalti Gunnarsson.

Siggi kokkur í júró-stemmingu að steikja franskar

Suðræn stemming á júró-kvöldinu en þetta var upphitun fyrir árshátíð HBGranda þar sem þemað verður suðrænt

Eyþór messi

Kokkurinn að koma með pizzurnar

Geiri stýrimaður brosmildur að vanda

Strákarnir að láta trollið renna

Keli að viðra sig

Kristján vélstjóri ,,að massa sig"

Heiðar að senda SMS ,,Brynja ég elska þig" eins og Bubbi gerði frægt á árum áður

Veðrið leikur við okkur í úthafinu

Tóti Braga alltaf reffilegur

Félagarnir að láta trollið renna

Fallegt

Sólin rétt búið að lyfta sér upp úr haffletinum

Heiðar vaktmaður fær sér eina í morgun sólinni.

Svona er veðrið búið vera hjá okkur í úthafinu

Strákarnir að sleikja sólina

Skúli með sjómannadagsgreiðsluna

Valdi og félagar á Þór HF

Fjöldinn allur af skipum á svæðinu eins og sést á AIS-inu

Og allir að toga í í gegnum sama blettinn, rauð lína hægra megin við skipin er 200 mílna landhelgislína Íslands

Strákarnir aðeins búnir að fá lit í sólinni

Þýskt eftirlitsskip

Þessir heimsóttu okkur



Ægir Franzson skipstjóri tekur á móti eftirlitsaðilum

Nordstar gamall nossari

Helgi sonur Kela í brúnni að fylgjast með, en hann fékk að koma með pabba sínum og kynnast sjómennskunni

Eftirlitsaðilarnir ásamt Ægi Skipstjóra og Geira stýrimanni að fara yfir málin, þau voru mjög ánægð með móttökurnar um borð og allir pappírar og annað til fyrirmyndar.

Veðurblíða í Reykjavík fyrir sjómannadaginn

Þessi heitir Kristinn en er kallaður GOSI

Félagarnir Siggi og Addi

Björn Hjálmarsson skipverji þrífur skipið fyrir komu í höfn

Félagarnar Keli og Helgi njóta veðurblíðunnar

Skipið leikur í höndum á Ægi skipstjóra

Flottir félagar á vængnum

Skipstjórnarmennirnir að leggjst að bryggju í Reykjavík

Toni og Siggi að koma með grillið um borð

Gæðastjórar HB Granda að fara yfir málin

Steindór um borð í Höfrungi III

Gestur í brúarglugganum á Höfrungi III

Þessi mætti aðeins of seint til skips, en rétt náði að stökkva milli skipa

Höfrungur III að fara úr höfn

Mikil traffic út Faxaflóann á fimmtudaginn sl.

Brimnes RE

Brimnes RE séð í gegnum hitamyndavél sem er á skipinu hjá okkur, sést vel hvar afgasið frá feikna öflugri aðalvél skipssins streymir upp afturgálgann.
2203. Þerney RE 101, í 3. veiðiferð sem hófst skömmu fyrir sjómannadag og því komið inn vegna hans og síðan farið út aftur eftir að LÍÚ ákvað að skipin færu út að nýju © myndir Hjalti Gunnarsson í maí og júní 2012
Siggi kokkur í júró-stemmingu að steikja franskar
Suðræn stemming á júró-kvöldinu en þetta var upphitun fyrir árshátíð HBGranda þar sem þemað verður suðrænt
Eyþór messi
Kokkurinn að koma með pizzurnar
Geiri stýrimaður brosmildur að vanda
Strákarnir að láta trollið renna
Keli að viðra sig
Kristján vélstjóri ,,að massa sig"
Heiðar að senda SMS ,,Brynja ég elska þig" eins og Bubbi gerði frægt á árum áður
Veðrið leikur við okkur í úthafinu
Tóti Braga alltaf reffilegur
Félagarnir að láta trollið renna
Fallegt
Sólin rétt búið að lyfta sér upp úr haffletinum
Heiðar vaktmaður fær sér eina í morgun sólinni.
Svona er veðrið búið vera hjá okkur í úthafinu
Strákarnir að sleikja sólina
Skúli með sjómannadagsgreiðsluna
Valdi og félagar á Þór HF
Fjöldinn allur af skipum á svæðinu eins og sést á AIS-inu
Og allir að toga í í gegnum sama blettinn, rauð lína hægra megin við skipin er 200 mílna landhelgislína Íslands
Strákarnir aðeins búnir að fá lit í sólinni
Þýskt eftirlitsskip
Þessir heimsóttu okkur
Ægir Franzson skipstjóri tekur á móti eftirlitsaðilum
Nordstar gamall nossari
Helgi sonur Kela í brúnni að fylgjast með, en hann fékk að koma með pabba sínum og kynnast sjómennskunni
Eftirlitsaðilarnir ásamt Ægi Skipstjóra og Geira stýrimanni að fara yfir málin, þau voru mjög ánægð með móttökurnar um borð og allir pappírar og annað til fyrirmyndar.
Veðurblíða í Reykjavík fyrir sjómannadaginn
Þessi heitir Kristinn en er kallaður GOSI
Félagarnir Siggi og Addi
Björn Hjálmarsson skipverji þrífur skipið fyrir komu í höfn
Félagarnar Keli og Helgi njóta veðurblíðunnar
Skipið leikur í höndum á Ægi skipstjóra
Flottir félagar á vængnum
Skipstjórnarmennirnir að leggjst að bryggju í Reykjavík
Toni og Siggi að koma með grillið um borð
Gæðastjórar HB Granda að fara yfir málin
Steindór um borð í Höfrungi III
Gestur í brúarglugganum á Höfrungi III
Þessi mætti aðeins of seint til skips, en rétt náði að stökkva milli skipa
Höfrungur III að fara úr höfn
Mikil traffic út Faxaflóann á fimmtudaginn sl.
Brimnes RE
Brimnes RE séð í gegnum hitamyndavél sem er á skipinu hjá okkur, sést vel hvar afgasið frá feikna öflugri aðalvél skipssins streymir upp afturgálgann.
2203. Þerney RE 101, í 3. veiðiferð sem hófst skömmu fyrir sjómannadag og því komið inn vegna hans og síðan farið út aftur eftir að LÍÚ ákvað að skipin færu út að nýju © myndir Hjalti Gunnarsson í maí og júní 2012
Skrifað af Emil Páli
