09.06.2012 00:00

Hoffells-syrpa

Hér kemur myndasyrpa frá þeim á Hoffelli SU 80 sem tekin var á Akureyri strax að lokinni sjómannadagshelgi.


 Og flottur er hann maður samt er þetta ljóta hliðinn.

    Útgerðarstjórinn Kjartan á spjalli við einhvern.

       Ljósmyndarinn og vélstjórinn Kristmundur kátur.

       Nýja Gunna hífð um borð svaka prik þetta.

                Gunna kominn á stallinn sinn.

 Það lá einhver koppur fyrir aftan Hoffellið smá stund.

                   Djöfull er kallinn vígalegur.

                         Allt að verða klárt.