08.06.2012 21:32
Lang flottasta myndin af örtröðinni í Reykjavíkurhöfn í gær
Í gær, í dag og næstu daga munu víða birtast myndir af þeim mikla fjölda fiskiskipa sem heimsóttu Reykjavíkurhöfn í gær vegna samstöðufunds LÍÚ. Hef ég birt myndir í gær, í dag og mun einnig birta myndir á morgun og eru þær margar mjög góðar. En þessi sem ég rakst á í DV, er sú lang flottasta af þeim öllum, að mínum dómi

2643. Júpiter ÞH 363. 2444. Vestmannaey VE 444, 2170. Örfirisey RE 4, 2411. Huginn VE 55, 2354. Valdimar GK 194, 1401. Ágúst GK 95 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Reykjavík í gær © mynd DV, 7. júní 2012
2643. Júpiter ÞH 363. 2444. Vestmannaey VE 444, 2170. Örfirisey RE 4, 2411. Huginn VE 55, 2354. Valdimar GK 194, 1401. Ágúst GK 95 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Reykjavík í gær © mynd DV, 7. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
