08.06.2012 07:31
Bátarni á útleið frá Reykjavík í gær
Það var sannkölluð veisla fyrir skipaljósmyndarar að fylgjast með skipunum koma og fara síðan aftur frá Reykjavíkurhöfn. Sökum vandkvæða hjá mér komst ég ekki, en vinir mínir hjálpuðu upp á sakirnar og birtast hér því myndir af þessum atburði eins og víða annarsstaðar. Hér sjáum við mundir er bátarnir sigla út úr Reykjavíkurhöfn af fundi loknum.

Á leið út úr Reykjavík í gær © mynd Sigurður Bergþórsson, 7. júní 2012
Á leið út úr Reykjavík í gær © mynd Sigurður Bergþórsson, 7. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
