08.06.2012 00:00

Yfirbygging Bergs Vigfúss, hjá Sólplasti : 6. dagur

Þá er komið að 6. degi í yfirbyggingu þeirra hjá Sólplasti á Bergi Vigfús GK og kemur nú smá mynda syrpa, en litlar breytingar sáust milli daga, eða eins og Kristján í Sólplasti sagði, ,,pilleri hér og pilleri þar".
















           2746. Bergur Vigfús GK 43, yfirbyggingu, en báturinn var áður yfirbyggður að hluta og nú sjáum við bátinn á 6, degi verksins © myndir Bogga og Stjáni, hjá Sólplasti, 7. júní 2012