07.06.2012 20:23

Táknræn mynd fyrir daginn

Það verður trúlega erfitt að sjá það vera endurtekið, að 60 - 70 skip eða kannski fleiri hafi steymt inn til Reykjavíkurhafnar á nokkrum klukkutímum, eins og gerðist í dag. Enda hafa verið teknar margar myndir af þessum einstæða atburði og hef bæði ég og fleir birt slíkar myndir. Engu að síður ætla ég að birta eina sem er ansi táknræn fyrir komu skipanna í morgun. Sú mynd er úr Fiskifréttum í dag.


     Táknræn mynd fyrir daginn í dag © mynd úr Fiskifréttum 7. júní 2012