07.06.2012 11:42
Tony ex Moby Dick, í eigu slippsins og er til sölu
Gamla gamla Fagranesi sem var fyrir nokkum misserum selt til Grænhöfðaeyja og fékk þá nafnið Tony fór aldrei úr landi og endaði því með að lenda á nauðungaruppboði þar sem Skipasmíðastöð Njarðvikur var aðalkröfuhafinn. Engu að siður var skipið slegið ferðaþjónustu aðila á suð-vesturhorni landsins, en honum tókst ekki að standa við skilmálanna og því eignaðist slippurinn bátinn, enda áttu þeir næst hæsta boðið.
Nú hefur Skipasmíðastöðin auglýst skipið til sölu, en þrátt fyrir að hafa verið komið með erlent nafn, var það enn íslenskt á pappírunum og því þarf ekki innflutningsleyfi fyrir skipinu.

46. Tony ex Moby Dick, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 6. okt. 2011
Nú hefur Skipasmíðastöðin auglýst skipið til sölu, en þrátt fyrir að hafa verið komið með erlent nafn, var það enn íslenskt á pappírunum og því þarf ekki innflutningsleyfi fyrir skipinu.
46. Tony ex Moby Dick, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 6. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
