07.06.2012 11:33
Fjóla KE 245 seld
Skipasmíðastöð Njarðvikur hefur gengið frá sölu á fiskiskipinu Fjólu KE 245, sem síðast hét Steinunn Finnbogadóttir og hefur borið ýmis nöfn allt frá því að skipið hét Helga Guðmundsdóttir BA 77. Er nú verið að búa skipið fyrir nýja eigendur og fer það í önnur verkefni, en til veiða.

245. Fjóla KE 245, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 10. okt. 2012
245. Fjóla KE 245, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 10. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
