05.06.2012 22:00
Núpur BA 69, tekinn upp í Njarðvikurslipp
Núna seinnipartinn í dag var Núpur BA 69, tekinn upp í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og kom það sér vel, að þar sem ég var ekki með myndavélina tilbúna þegar ég sá það, að stöðin birti mynd af upptökunni á FB síðu sinni í kvöld.

1591. Núpur BA 69, við slippbryggjuna, að nálgast sleðann hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, seinnipartinn í dag © mynd af FB síðu SN, 5. júní 2012
1591. Núpur BA 69, við slippbryggjuna, að nálgast sleðann hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, seinnipartinn í dag © mynd af FB síðu SN, 5. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
