04.06.2012 16:00
Rúmlega fimmtugur trébátur
Á miðnætti kem ég með syrpu af bátslíkönum, í Duushúsum. Um er að ræða fjögur farskip, tvö fiskiskip og skipasmíðastöð, en þessi mynd er skuggamynd af einum þeirra, en þær sem birtast á miðnætti eru mun betri að gæðum.

Þessi fimmtugi trébátur, hefur verið alveg fram undir þetta í notkun, en liggur nú að vísu í Hafnarfirði - Á miðnætti sést meira um bátinn og þá ekki svona skuggamynd, þó vil ég benda á að það eru ekki margir dagar síðan ég birti sögu hans í máli og myndum hér á síðunni © mynd Emil Páll, 4. júní 2012
Þessi fimmtugi trébátur, hefur verið alveg fram undir þetta í notkun, en liggur nú að vísu í Hafnarfirði - Á miðnætti sést meira um bátinn og þá ekki svona skuggamynd, þó vil ég benda á að það eru ekki margir dagar síðan ég birti sögu hans í máli og myndum hér á síðunni © mynd Emil Páll, 4. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
