04.06.2012 08:38
Strandveiðibátar streyma á miðin enda ekki í LÍÚ
visir.is:
Strandveiðibátar hafa streymt á miðin í nótt til að hefja veiðar úr júníkvótanum. Um sex leitið í morgun voru 330 bátar komnir á sjó, umhverfis allt landið.
Einyrkjar róa á nær öllum þessum bátum og eru þeir ekki í Landssambandi íslenskra útvegsmanna, en horfur eru á að skip stórútgerða muni ekki róa í viku til að knýja á um frekari viðræður um fiskveiðafrumvörpin.
Strandveiðibátar hafa streymt á miðin í nótt til að hefja veiðar úr júníkvótanum. Um sex leitið í morgun voru 330 bátar komnir á sjó, umhverfis allt landið.
Einyrkjar róa á nær öllum þessum bátum og eru þeir ekki í Landssambandi íslenskra útvegsmanna, en horfur eru á að skip stórútgerða muni ekki róa í viku til að knýja á um frekari viðræður um fiskveiðafrumvörpin.
Skrifað af Emil Páli
