04.06.2012 00:00
Andey ÁR 10 og Margrét KÓ 44
Þessar myndir tók ég í dag, sjómannasunnudag, í Sandgerðishöfn. Sýna þær þó í raun aðeins tvo báta, annan með KÓ nr. og hinn með ÁR nr.

2405. Andey ÁR 10 og 1153. Margrét KÓ 44

1153. Margrét KÓ 44


2405. Andey ÁR 10 © myndir Emil Páll, 3. júní 2012
2405. Andey ÁR 10 og 1153. Margrét KÓ 44
1153. Margrét KÓ 44
Skrifað af Emil Páli
