03.06.2012 21:00
Garðskagi í dag, sjómannadag
Góða veðrið hafði ekki síður góð áhrif á Garðskaga en annarsstaðar í dag. Þar voru ferðamenn í tjöldum, aðrir að skoða náttúruna, byggðasafnið o.fl. Þar að auki voru starfsmenn frá Siglingastofnun að mála gamla vitann.
Koma hér nokkrar myndir sem ég tók þarna í dag, sjómannasunnudag.


Starfsmenn Siglingastofnunar voru að mála gamla vitann

Það fór ekki á milli mála hvaðan þeir voru, því bíllinn var vel merktur

Séð yfir núverandi vita, byggðarsafnið, Hólmstein o.fl á Garðskaga í dag © myndir Emil Páll, 3. júní 2012
Koma hér nokkrar myndir sem ég tók þarna í dag, sjómannasunnudag.
Starfsmenn Siglingastofnunar voru að mála gamla vitann
Það fór ekki á milli mála hvaðan þeir voru, því bíllinn var vel merktur
Séð yfir núverandi vita, byggðarsafnið, Hólmstein o.fl á Garðskaga í dag © myndir Emil Páll, 3. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
