03.06.2012 16:30

Wilson Lahn

Hér sjáum við flutningaskip að sigla fyrir Garðskaga á leið upp á Grundartanga og því í þó nokkri fjarlægð og því birti ég líka mynd af skipinu af MarineTraffic.


          Wilson Lahn, siglir djúpt fyrir Garðskaga í dag © mynd Emil Páll, 3. júní 2012


          WILSON LAHN © MYND MarineTraffic. Magnar Lyngstad 24. APRÍL 2012