03.06.2012 00:00
Nýjasti hvalskoðunarbáturinn hjá Eldingu
Í gær sá ég á eftir fyrrum Skrúð, sem Elding hefur nú keypt, er hann fór á fullri ferð út frá Njarðvík og blótaði mér að hafa ekki náð myndum af bátnum. Að vísu frétti ég að hann hefði farið nafnlaus og ég hafði sá að hann var kominn í Eldingarlitinn. Því var ég fljótur að grípa það er Skipasmíðastöðin setti inn 10 mynda syrpu af veru bátsins í slippnum. inn á Facebooksíðuna sína og birti þær hér, að vísu hef ég áður birt tvær þeirra.

1919. Skrúður kominn að slippbryggjunni

Ný sandblásinn

Verið að grunna

Búið að grunna

Orðinn glæsilegur




Sjósettur í gær 1. júní 2012 kl. 14

1919. Nafnlaus tilbúinn í fyrstu hvalaskoðunarferðina sem átti að vera kl. 18 þann 1. júní 2012 © myndir af FB síðu SN 2. júní 2012
1919. Skrúður kominn að slippbryggjunni
Ný sandblásinn
Verið að grunna
Búið að grunna
Orðinn glæsilegur
Sjósettur í gær 1. júní 2012 kl. 14
1919. Nafnlaus tilbúinn í fyrstu hvalaskoðunarferðina sem átti að vera kl. 18 þann 1. júní 2012 © myndir af FB síðu SN 2. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
